Bónustaskan hefur fengið sitt hlutverk. Nokkrir kennarar úr Laugarnesskólanum fóru á fund Jóhannesar í Bónus og afhentu honum töskuna góðu að gjöf. Við þökkum Jóhannesi fyrir hlýjar móttökur og vonum að taskan komi í góðar þarfir.
Gunna, Helen, Rúna, Viggi.
4 ummæli:
Glæsilegt !!!
Flott hjá ykkur!
Nú getur karlinn mætt í réttinn með skjölin í bónustösku í stað bónuspoka.
Kveðja frá Helenarsystur.
HA HA HA HA!!!!!
kv.
RLP
PS! Flott greinin í Gróandanum.
kv.
Ragga
Skrifa ummæli