föstudagur, júní 15, 2007

Chuck out your bin


Chuck out your bin
Originally uploaded by melong
Datt í hug að benda ykkur á þennan náunga sem hefur ekki þurft að láta hirða hjá sér sorp í tíu ár ! Geri aðrir betur.
Ég sá þetta í blaði um daginn þegar ég var í Bretlandi. Þvílík sóun þar á hótelinu. Nýtt plastglas á hverjum degi og pakkað inn í plast þar að auki. Ég var í fjórar nætur á þessu hóteli og fékk nýtt handklæði daglega !!! Hitt hótelið sem að ég var á , sá sóma sinn í því að leyfa manni að nota sín handklæði í meira en eitt skipti.

Þið getir lesið grein eftir þennan gaur hér:

http://www.belfasttelegraph.co.uk/features/daily-features/article2623978.ece?service=print